RÆKJAN
Rækja er kaldsjávartegund sem lifir í Norður-Atlantshafi, Norður-Íshafi og Norður-Kyrrahafi. Hún hefur fundist á 20 til 1400 m dýpi en hér við land er algengast að hún sé á 50 til 700 m dýpi. Hún heldur sig mest á leirbotni, en finnst þó stundum einnig á hörðum botni. Meðfram suðurströndinni hefur rækja ekki fundist í veiðanlegu magni.
Hólmadrangur ehf., Kópnesbraut 2, 510 Hólmavík
Sími: 455 3200
Fax 455 3209
Netfang: holm@holm.is
Veffang: http://www.holm.is
Vefhönnun: Emstrur