STAÐSETNING
Fyrirtækið Hólmadrangur ehf. er staðsett á Hólmavík sem er í sveitarfélaginu Strandabyggð í Strandasýslu. Strandasýsla er á austanverðum Vestfjarðakjálkanum. Á Hólmavík búa um 400 manns, í Strandabyggð um 500.
Hólmadrangur ehf., Kópnesbraut 2, 510 Hólmavík
Sími: 455 3200
Fax 455 3209
Netfang: holm@holm.is
Veffang: http://www.holm.is
Vefhönnun: Emstrur