BÚNAÐUR

Allur búnaður verksmiðjunnar hefur algerlega verið endurnýjaður á undanförum árum. Meðal annars var fjárfest í fullkomnum vigtunar- og pökkunarbúnaði árið 2005 sem gerði Hólmadrangi ehf. kleyft að sinna mun breiðari hópi viðskiptavina. Þannig sinnum við í dag fjölmörgum viðskiptavinum með ólíkar kröfur og þarfir. Afurðum fyrirtækisins hefur hvarvetna verið afar vel tekið og verksmiðjan vakið athygli þeirra sem hafa heimsótt okkur fyrir gott skipulag og mikla sjálfvirkni.

Hólmadrangur ehf., Kópnesbraut 2, 510 Hólmavík
Sími: 455 3200
Fax 455 3209
Netfang: holm@holm.is
Veffang: http://www.holm.is
Vefhönnun: Emstrur